Máttur frá Holtsmúla 1
IS2013181111 | Brúnblesóttur
Máttur er frábærlega ættaður og gullfallegur. Fer um á hreyfingamiklu brokki og tölti.
Fæturnir eru mjög langir og hálsinn reistur, hátt settur og langur. Tölt og brokk liggur vel fyrir þessum hesti og einkennist af skreflengd og miklum fótaburði. Þess má geta að þessi foli er sammæðra glæsihestinum Stegg frá Hrísdal.
Selt
Myndasafn
Ættartré
- Sólon Skáney
- Vök Skálakoti
- Þór Prestsbakka
- Feykja Ingólfshvoli
- Skýr Skálakoti
- Mánadís Margrétarhofi
Máttur
Holtsmúla 1