Mánadís frá Margrétarhofi
IS1999201032 | Bleikálótt
Bygging: 7,88
Hæfileikar: 8,11
Aðaleinkunn: 8,02
1 Verðlaun
Mánadís er fasmikil alhliða hryssa og best á tölti. Hennar kostir liggja m.a. í smartheitum á töltinu hvort sem er hægt eða hratt.
Mánadís er framfalleg og fótaburðarmikil og gerir mikið úr sér þó að hún sé ekki stór. Geðslagið er einkar vinalegt og okkur líst vel á afkvæmin. Mánadís kastar seint í maí 2020 og folaldið er ekki innifalið í verðinu. Hins vegar er fóðrun út árið 2020 innifalin í verðinu, og við getum aðstoðað við að koma henni undir hest í sumar. Endilega hafið samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.
Selt
Myndasafn
Kynbótadómur
Sköpulag | |
---|---|
Höfuð | 7,5 |
Háls/herðar/bógar | 8,5 |
Bak og lend | 7,5 |
Samræmi | 7,5 |
Fótagerð | 7,5 |
Réttleiki | 8,5 |
Hófar | 8,0 |
Prúðleiki | 7,0 |
Hæfileikar | |
---|---|
Tölt | 8,5 |
Brokk | 7,5 |
Skeið | 7,0 |
Stökk | 8,5 |
Vilji og geðslag | 8,5 |
Fegurð í reið | 8,5 |
Fet | 7,0 |
Hægt tölt | 8,5 |
Hægt stökk | 8,5 |
Sköpulag | 7,88 |
---|
Hæfileikar | 8,11 |
---|
Aðaleinkunn 8,02
Ættartré
- Svartur Unalæk
- Gyðja Gerðum
- Orri Þúfu
- Gola Gerðum
- Þór Prestsbakka
- Feykja Ingólfshvoli
Mánadís
Margrétarhofi