Eivör frá Holtsmúla 1
IS2012281101 | Brúnskjótt
Bygging: 8,51
Hæfileikar: 7,91
Aðaleinkunn: 8,15
Gullfalleg 1 verðlauna klárhryssa með örlitlu skeiði.
Eivör er fyrst og fremst góð á klárgangnum og svo með mikið gott tölt. Gangtegundirnar þessar eru heilar og taktgóðar, og fótaburðurinn mjög góður. Hún er svo alveg gullfalleg hvar sem á hana er litið, er reyndar ekki mjög prúð. En hálsinn, samræmið og bolurinn í heild er óvenju vel lagað allt saman. Mjög geðgóð og auðveld í öllum meðförum.
Selt
Myndasafn
Myndband
Kynbótadómur
Sköpulag | |
---|---|
Höfuð | 8,0 |
Háls/herðar/bógar | 9,0 |
Bak og lend | 9,0 |
Samræmi | 9,0 |
Fótagerð | 8,0 |
Réttleiki | 8,5 |
Hófar | 8,0 |
Prúðleiki | 7,0 |
Hæfileikar | |
---|---|
Tölt | 8,5 |
Brokk | 8,0 |
Skeið | 6,0 |
Stökk | 9,0 |
Vilji og geðslag | 8,5 |
Fegurð í reið | 8,0 |
Fet | 7,5 |
Hægt tölt | 8,0 |
Hægt stökk | 8,0 |
Sköpulag | 8,51 |
---|
Hæfileikar | 7,91 |
---|
Aðaleinkunn 8,15
Ættartré
- Þristur Feti
- Kjarnorka Kommu
- Klettur Hvammi
- Erna Neðra-Seli
- Kappi Kommu
- Elja Neðra-Seli
Eivör
Holtsmúla 1