Erna frá Neðra-Seli
IS1999281100 | Brúnskjótt
Bygging: 7,93
Byggingadómur
Erna er stór og stæðileg hryssa, kjörkuð klárhryssa með hreinar og jafnar gangtegundir.
Erna hefur haft í nægu að snúast þar sem hún hefur tvisvar verið sett í folaldseignir þrátt fyrir að ekki sé búið að sýna hana. Þarna er helst um að kenna græðgi eigendanna í folöld. Erna er mjög stór og myndarleg hryssa sem stefnt var með í kynbótadóm sumarið 2006. Erna var í þjálfun í vetur en var ekki sýningarhæf vegna endalausra óhappa sem eltu hana yfir vorið og sumarið. Hún heltist og aðeins var hægt að sýna hana fyrir byggingu. Þá var hún orðin fylfull við Sæ, og því ákváðum við bara að láta hana vaða í folaldseignir, þar sem hún á núna sinn sess.
Í eigu Úrvalshesta
Myndasafn
Kynbótadómur
Sköpulag | |
---|---|
Höfuð | 8,0 |
Háls/herðar/bógar | 8,0 |
Bak og lend | 8,5 |
Samræmi | 7,5 |
Fótagerð | 8,0 |
Réttleiki | 8,0 |
Hófar | 8,0 |
Prúðleiki | 7,5 |
Sköpulag | 7,93 |
---|
Ættartré
- Galdur Laugarvatni
- Hlökk Hólum
- Hervar Sauðárkróki
- Snælda Lækjamóti
- Hamur Laugarvatni
- Kría Lækjamóti
Erna
Neðra-Seli