Elja frá Neðra-Seli
IS2005281104 | Brúnskjótt
Bygging: 8,24
Gullfalleg, háfætt og hálslöng hryssa. Hágeng klárhryssa sem er arfhrein fyrir skjótta litnum.
Elja er stór og myndarleg hryssa, gullfalleg enda með glæsilegan byggingadóm upp á 8,24. Hún er hágeng og fasmikil og allir taka eftir henni þar sem hún fer. Hún er hreingeng og auðveld og að öllum líkindum arfhrein skjótt.
Selt
Myndasafn
Kynbótadómur
Sköpulag | |
---|---|
Höfuð | 7,0 |
Háls/herðar/bógar | 8,5 |
Bak og lend | 8,0 |
Samræmi | 9,0 |
Fótagerð | 8,5 |
Réttleiki | 7,0 |
Hófar | 8,0 |
Prúðleiki | 8,0 |
Sköpulag | 8,24 |
---|
Ættartré
- Gustur Hóli
- Dóttla Hvammi
- Hamur Laugarvatni
- Kría Lækjamóti
- Klettur Hvammi
- Erna Neðra-Seli
Elja
Neðra-Seli