Austri frá Holtsmúla 1
IS2011181101 | Rauður
Stór og mjög myndarlegur hestur. Þessi gullmoli er kennsluhestur í Holtsmúla og aðalreiðhestur yngri heimasætunnar.
Austri er með frábærar grunngangtegundir, brokkið og stökkið svifmikið og skrefið langt. Hann og Berglind eru perluvinir, og það er fátt sem þau taka sér ekki fyrir hendur. En dæmi er hindrunarstökk, berbaktreið og svo auðvitað almennir reiðtúrar.
Hann Austri kann allt nema tölt og skeið, en hvur veit nema að einhver taki sér tíma í að gangsetja hann einhvern tímann !
Í eigu Úrvalshesta
Myndasafn
Myndband
Ættartré
- Orri Þúfu
- Álfadís Selfossi
- Kolfinnur Kjarnholtum
- Kría Lækjamóti
- Álfur Selfossi
- Assa Hólum
Austri
Holtsmúla 1