Þokki frá Holtsmúla 1
IS2011181112 | Dökkrauður, nösóttur
Stór og myndarlegur hestur af frábærum ættum.
Þokki er stór og gullfallegur foli. Hálsinn er háreistur, bógarnir skásettir og lengdin mikil. Hann er jafnbola með afar fallega yfirlínu og fæturnir eru langir. Þokki fer um á svifmiklu brokki, og mjúku tölti. Þokki var seldur til Þýskalands sem folald.
Selt
Myndasafn
Myndband
Ættartré
- Töfri Kjartansstöðum
- Bryðja Húsatóftum
- Andvari Ey
- Þokkadís Hala
- Krákur Blesastöðum
- Þula Hofi I
Þokki
Holtsmúla 1