Þula frá Hofi I
IS2000277786 | Rauð
Bygging: 7,94
Hæfileikar: 8,06
Aðaleinkunn: 8,01
1 verðlaun
Þula er stór og myndarleg hryssa sem fór í 1v í fyrst og eina skiptið sem hún var sýnd, strax fjögurra vetra. Þula er klárhryssa með 9 fyrir tölt, 9,5 fyrir stökk og fasmikla framgöngu.
Þula er stór og myndarleg 1v hryssa sem við keyptum 10 v gamla. Það eru margir frábærir eiginleikar sem við erum að sækjast eftir hér. Fyrir utan frábærar ættir, þá var þessi hryssa strax frábær á klárgangi 4 vetra gömul og fór í fyrstu verðlaun. Hún er stór og framfalleg og sterklega byggð. Fótaburðurinn er mikill sem og skrefið, og myndarskapurinn í fyrirrúmi.
Í eigu Úrvalshesta
Myndasafn
Kynbótadómur
Sköpulag | |
---|---|
Höfuð | 7,5 |
Háls/herðar/bógar | 8,5 |
Bak og lend | 7,0 |
Samræmi | 8,0 |
Fótagerð | 8,0 |
Réttleiki | 7,5 |
Hófar | 8,0 |
Prúðleiki | 7,0 |
Hæfileikar | |
---|---|
Tölt | 9,0 |
Brokk | 8,0 |
Skeið | 5,0 |
Stökk | 9,0 |
Vilji og geðslag | 8,5 |
Fegurð í reið | 8,5 |
Fet | 8,0 |
Hægt tölt | 9,0 |
Hægt stökk | 9,0 |
Sköpulag | 7,94 |
---|
Hæfileikar | 8,06 |
---|
Aðaleinkunn 8,01
Ættartré
- Orri Þúfu
- Leira Ey
- Þokki Garði
- Stóra-Jörp Hala
- Andvari Ey
- Þokkadís Hala
Þula
Hofi I