Pensill frá Hvolsvelli

IS2015184975 | Rauðblesóttur með leista og ægishjálm

Bygging: 8,98
Hæfileikar: 8,32
Aðaleinkunn: 8,55

1 verðlaun

Pensill er stór og gullfallegur, hátt dæmdur stóðhestur með topp ættir á bak við sig.

Pensill hlaut aðeins fimm vetra gamall heila 8,90 fyrir byggingu, þar af 9,5 fyrir bak og lend, samræmi og fax og tagl.   Fyrir kosti hlaut hann 8,29 en þar af 9 fyrir tölt, brokk, og fegurð í reið.  Pensill fór strax fjögurra vetra í ofurdóm, eða 8,39 og sýndir þar vel hversu fljótur hann var til með gæðingskosti sína, og viljugur að gera það sem fyrir hann var lagt.

Pensill mætir í Holtsmúla um miðjan júní, og verður út sumarið.

Verð á tolli og þjónustu undir Pensil er 160.000 með vsk.   Einn sónar er innifalinn í því verði.  Vinsamlega hafið samband til að panta undir Pensil með tölvupósti.

Hér er samningur sem við biðjum hryssueigendur (eða umráðamenn) að fylla út og skrifa undir áður eða þegar hryssan kemur í Holtsmúla.


Myndasafn

Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 8,0
Háls/herðar/bógar 9,0
Bak og lend 9,5
Samræmi 9,5
Fótagerð 8,5
Réttleiki 8,0
Hófar 8,5
Prúðleiki 10,0
Hæfileikar
Tölt 9,0
Brokk 9,0
Skeið 6,5
Stökk 8,5
Vilji og geðslag 9,0
Fegurð í reið 9,0
Fet 7,0
Hægt tölt 8,5
Hægt stökk 7,5
Sköpulag 8,98
Hæfileikar 8,32

Aðaleinkunn 8,55

Ættartré

  • Glotti Sveinatungu
  • Örk Akranesi
  • Mjölnir Hlemmiskeiði
  • Orka Hvolsvelli
  • Ölnir Akranesi
  • Harpa Sjöfn Hvolsvelli
Pensill Hvolsvelli