facebook
instagram
Um okkur
Hafa samband
English
Valmynd
Leita
Loka
Hestar til sölu
Tamin hross
Ótamin hross
Hrossarækt
Stóðhestar
Hryssur
Tryppi
Starfsnám
Umsókn
Samningur
Námsvísir
Reiðkennsla
Einkakennsla
Námskeið
Fyrirlestrar og ráðgjöf
Fréttir
Pistlar
Fóðrun hrossa
Stóðhestar í boði
Myndasöfn
Þjálfun
Fortamningar / unghrossamat
Frumtamning
Þjálfun
Leita
Abel frá Holtsmúla 1
IS2017181118 | Brúnn
Faðir:
Draupnir frá Stuðlum
Móðir:
Askja frá Þúfu
Abel er mjög stór og afar vel gerður og myndarlegur. Hreyfingarnar eru einnig miklar og geðslagið afar þjált.
Selt
Skoða nánar
Blæja frá Holtsmúla 1
IS2017281114 | Jörp
Faðir:
Spuni frá Vesturkoti
Móðir:
Blanda frá Hlemmiskeiði
Blæja er rúmlega meðalstór hryssa og með mjög mikið fax. Hún er mjúk í hreyfingum og fer um á tölti eða brokki.
Selt
Skoða nánar
Dimma frá Holtsmúla 1
IS2017281116 | Brún
Faðir:
Konsert frá Korpu
Móðir:
Dagný frá Holtsmúla 1
Dimma er meðalstór, mikið töltgeng alhliða hryssa.
Selt
Skoða nánar
Draupnir frá Holtsmúla 1
IS2017181099 | Rauðblesóttur
Faðir:
Skýr frá Skálakoti
Móðir:
Drífa frá Steinnesi
Draupnir er afar myndarlegur hestur, háreistur og lappalangur.
Selt
Skoða nánar
Dreyri frá Holtsmúla 1
IS2017181109 | Rauður
Faðir:
Stáli frá Kjarri
Móðir:
Dimma frá Syðri-Úlfsstöðum
Því miður eigum við ekki nýlegar myndir af þessum geldingi, en hann er allavega orðinn víðförull um alla Evrópu á frímerki, sem hann skreytir með andliti sínu.
Selt
Skoða nánar
Íris frá Holtsmúla 1
IS2017281110 | Rauð
Faðir:
Apollo frá Haukholtum
Móðir:
Krás frá Holtsmúla 1
Íris er stór og gullfalleg. Hálsinn er langur og hringaður, og fæturnir langir undir samræmisgóðum búk.
Í eigu Úrvalshesta
Skoða nánar
Kolbrá frá Holtsmúla 1
IS2017281103 | Brún
Faðir:
Stáli frá Kjarri
Móðir:
Kráka frá Hólum
Gullfalleg, léttbyggð og fótahá hryssa.
Selt
Skoða nánar
Mímir frá Holtsmúla 1
IS2017181111 | Bleikálóttur
Faðir:
Bragur frá Ytri-Hóli
Móðir:
Mánadís frá Margrétarhofi
Mímir er geldingur sem við höfum því miður ekki náð góðum myndum af ennþá. Planið er að bæta úr því í sumar þegar hann hefur farið úr hárum.
Selt
Skoða nánar
Sólon frá Holtsmúla 1
IS2017181101 | Móvindóttur
Faðir:
Konsert frá Korpu
Móðir:
Sunneva frá Miðsitju
Sólon er stór og verklegur stóðhestur, trúlega klárhestur með stórt og rúmt brokk.
Selt
Skoða nánar
Stelkur frá Holtsmúla 1
IS20171100 | Brúnn
Faðir:
Apollo frá Haukholtum
Móðir:
Sjöfn frá Seljabrekku
Því miður er nánast ekker til af myndum af þessum hesti, en hann er mikil töltmaskína.
Selt
Skoða nánar
Sylvía frá Holtsmúla 1
IS2017281119 | Móvindótt
Faðir:
Þeyr frá Holtsmúla 1
Móðir:
Saga frá Lækjarbotnum
Sylvía er náttúrulega alveg gullfalleg á litinn. Hún fer mest um á brokki en bregður aðeins fyrir sig tölti.
Selt
Skoða nánar
Þröstur frá Holtsmúla 1
IS2017181112 | Rauður með hvít hár í andliti
Faðir:
Konsert frá Hofi
Móðir:
Þula frá Hofi I
Þröstur er stór og fallegur stóðhestur, sem velur brokk en sýnir mikið tölt líka.
Selt
Skoða nánar
Hestar til sölu
Tamin hross
Ótamin hross
Hrossarækt
Stóðhestar
Hryssur
Tryppi
Tamningar og þjálfun
Fortamningar / unghrossamat
Frumtamningar
Þjálfun
Starfsnám
Umsókn
Samningur
Námsvísir
Reiðkennsla
Einkakennsla
Námskeið
Fyrirlestrar og ráðgjöf