Tindur frá Holtsmúla 1

IS2010181110 | Brúnn

Tindur er hágengur og skrefamikill geldingur sem fer um á tölti og brokki.

Tindur er aðsópsmikill, fallegur og nánast alveg hulinn faxi sem nær niður fyrir hálsinn og ennistoppurinn niður á nef.  Hann velur brokk en það er stutt í töltið, og er orðinn mikið taminn í grunninn.   Tindur hefur því miður verið dálítið óheppinn í lífinu og lent í nokkrum slysum og óhöppum.   En nú er hann á fullu gasi í þjálfun og veitir okkur mikla ánægju enda er skapið í þessum hesti einstaklega samvinnu þýtt.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Sveinn-Hervar Þúfu
  • Dröfn Þúfu
  • Forseti Vorsabæ
  • Tónlist Neðra-Seli
Tindur Holtsmúla 1