Hrímnir frá Holtsmúla 1

IS2008181105 | Grár, fæddur rauður

Bygging: 7,87
Hæfileikar: 8,20
Aðaleinkunn: 8,07

1 Verðlaun

Afar geðgóður, alhliða, fyrstu verðlauna stóðhestur.

Hrímnir er sammæðra heimsmeistaranum knáa í fjórgangi, Hrímni frá Ósi.  Þessi hesur er lipur og afar geðgóður, og er staðsettur í Þýskalandi.

Selt


Myndasafn

Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 8,5
Háls/herðar/bógar 8,0
Bak og lend 8,5
Samræmi 8,0
Fótagerð 8,0
Réttleiki 7,0
Hófar 7,0
Prúðleiki 8,5
Hæfileikar
Tölt 8,5
Brokk 8,0
Skeið 7,5
Stökk 8,0
Vilji og geðslag 8,5
Fegurð í reið 8,5
Fet 8,0
Hægt tölt 8,5
Hægt stökk 8,0
Sköpulag 7,87
Hæfileikar 8,20

Aðaleinkunn 8,07

Ættartré

  • Óður Brún
  • Yrsa Skjálg
  • Gustur Hóli
  • Fröken Möðruvöllum
Hrímnir Holtsmúla 1