Ósk frá Holtsmúla 1
IS2007281120 | Grá
Ósk einkennir mýktarganglag á bæði tölti og brokki. Skeiðið er einnig til staðar, hreint og skrefmikið.
Hreyfingafalleg grá hryssa var fyrsta folald vorsins. Þessi Aronsdóttir fer um á öllum gangi með fótaburði og mýkt, meðalstór en falleg. Því miður misstum við Ósk þegar hesta inflúensa gekk yfir landið árið 2011.
Fórst
Myndasafn
Myndband
Ættartré
- Óður Brún
- Yrsa Skjálg
- Gustur Hóli
- Skopra Lundi
- Aron Strandarhöfði
- Sunna Lundi
Ósk
Holtsmúla 1