Flugar frá Neðra-Seli
IS2004181100 | Jarpskjóttur
Reisulegur hestur sem fer um á öllum gangi.
Flugar gerir mikið úr sér og vill helst fara um á tölti. Hreyfingarnar eru liðlegar og hann er hágengur.
Selt
Ættartré
- Orri Þúfu
- Skák Feti
- Adam Meðalfelli
- Bára Skarði
- Þristur Feti
- Fiðla Kjarri
Flugar
Neðra-Seli