Trúr frá Holtsmúla 1
IS2014181120 | Brúnn
Eðalreiðhestur, fer um á tölti og brokki, og geðslagið yfirvegað og þjált.
Hann er seint fæddur greyið, um miðjan september og fór beint inn í harðan vetur. En hann hefur með árunum unnið sig vel upp úr því, og er stór og stæðilegur reiðhestur í dag sem sýnir tölt og brokk. Hann hefur þetta eðal reiðhesta geðslag sem lýsir sér þannig að hann leitast við að gera sýnum knapa til geðs ef hann hefur getu og skilning til.
Selt
Myndasafn
Ættartré
- Óður Brún
- Yrsa Skjálg
- Forseti Vorsabæ
- Tónlist Neðra-Seli
- Aron Strandarhöfði
- Tíbrá Neðra-Seli
Trúr
Holtsmúla 1