Tjaldur frá Hólum
IS1995158310 | Brúnskjóttur
Bygging: 8,33
Hæfileikar: 8,39
Aðaleinkunn: 8,37
1. Verðlaun
Stór og gullfallegur alhliða gæðingur. Fyrstu verðlauna hestur.
Frábærar fimm gangtegundir einkenna þennan hest, þó tölt og skeið best. Hann er fótahár, framfallegur og ekki skemmir liturinn. Tjaldur er nú staðsettur í Bandaríkjunum
Selt
Kynbótadómur
Sköpulag | |
---|---|
Höfuð | 7,5 |
Háls/herðar/bógar | 8,5 |
Bak og lend | 9,0 |
Samræmi | 9,0 |
Fótagerð | 8,0 |
Réttleiki | 8,0 |
Hófar | 8,0 |
Prúðleiki | 7,5 |
Hæfileikar | |
---|---|
Tölt | 8,5 |
Brokk | 7,5 |
Skeið | 9,0 |
Stökk | 8,0 |
Vilji og geðslag | 8,5 |
Fegurð í reið | 8,5 |
Fet | 7,5 |
Hægt tölt | 7,5 |
Hægt stökk | 7,5 |
Sköpulag | 8,33 |
---|
Hæfileikar | 8,39 |
---|
Aðaleinkunn 8,37
Ættartré
- Hrafn Holtsmúla
- Glókolla Kjarnholtum
- Hervar Sauðárkróki
- Snælda Lækjamóti
- Kolfinnur Kjarnholtum
- Kría Lækjamóti
Tjaldur
Hólum