Þráður frá Holtsmúla 1
IS2013181110 | Jarpvindóttur
Þetta er vindóttur albróðir Þeys, og fer hann um á öllum gangi mjög rúmum skrefum.
Það er klárlega mikil rýmd til staðar hér, og má segja að hún einkenni allar hans hreyfingar. Hann er afar geðgóður, fljótur að læra og auðveldur að temja. Fallegur og bolléttur hestur.
Selt
Myndasafn
Myndband
Ættartré
- Galsi Sauðárkróki
- Jónína Hala
- Þrymur Geirshlíð
- Elding Stóru-Ásgeirsá
- Stáli Kjarri
- Þruma Sælukoti
Þráður
Holtsmúla 1