Svartur frá Holtsmúla 1
IS2012181100 | Brúnn
Svartur er montrass fram í fingurgóma (ef þannig er hægt að tala um hross) og montast um á hreyfingamiklu brokki.
Grunngangtegundirnar eru frábærar að upplagi, en það vantar að hann sýni tölt, hann er full klárgengur. Stökkið er alveg þrítakta og hann getur ferðast hægt í miklu jafnvægi á því.
Selt
Myndasafn
Myndband
Ættartré
- Þristur Feti
- Kjarnorka Kommu
- Stáli Kjarri
- Kría Lækjamóti
- Kappi Kommu
- Svala Neðra-Seli
Svartur
Holtsmúla 1