Rauðskeggur frá Kjarnholtum

IS2011188560 | Rauður

Bygging: 8,76
Hæfileikar: 8,92
Aðaleinkunn: 8,87

1 Verðlaun

Frábær alhliða gæðingur sem er stór og gullfallegur að auki.    Tölurnar lýsa þessum hesti vel, þær eru mjög háar enda hesturinn góður og stendur fyllilega undir þeim. 

Rauðskeggur er af gamalgrónum og frábærum ættum, og væri að æra óstöðun að telja upp alla gæðingana frá Kjarnholtum.   Að auki má geta þess að móðir gæðingsins Kveiks frá Stangarlæk er systir Rauðskeggs, þannig að þarna eru frábærir gæðingar allt um kring.

Heildarverð á tolli undir Rauðskegg er 160.000 með öllu (ein sónarskoðun).

Hérna má finna samning sem við biðjum hryssueigendur að fylla út og skrifa undir áður en eða þegar hryssan kemur í Holtsmúla undir hestinn.


Myndasafn

Myndband

Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 7,5
Háls/herðar/bógar 9,0
Bak og lend 9,0
Samræmi 9,0
Fótagerð 8,5
Réttleiki 8,0
Hófar 9,0
Prúðleiki 8,0
Hæfileikar
Tölt 9,0
Brokk 8,5
Skeið 9,5
Stökk 9,0
Vilji og geðslag 9,5
Fegurð í reið 9,0
Fet 8,5
Hægt tölt 9,0
Hægt stökk 7,5
Sköpulag 8,76
Hæfileikar 8,92

Aðaleinkunn 8,87

Ættartré

  • Klettur Hvammi
  • Kylja Steinnesi
  • Kiljan Steinnesi
  • Hera Kjarnholtum
Rauðskeggur Kjarnholtum