Andri frá Neðra-Seli

IS2007181100 | Rauðblesóttur

Andri er stór og gullfallegur klárhestur með svifmikið og fallegt brokk. Hann er stór og léttbyggður, með háls sem gefur frábæra reisingu og höfuðburð. Efnilegur keppnishestur.

Andri er eitt allra hreyfingafallegasta og töffaralegasta folaldið árið 2007. Hálsinn er standreistur og langur, settur hátt á skásettum bógum. Hann er mjög háfættur og brokkar eingöngu með miklum fótaburði. Andri er fortaminn og er mjög geðgóður og auðveldur. Efni í framúrskarandi hágengan klárhest.

Selt


Myndasafn

Ættartré

  • Orri Þúfu
  • Djásn Heiði
Andri Neðra-Seli