Yrsa frá Guðnastöðum

IS2009284516 | Brún

Yrsa er stór og gullfalleg hryssa, léttstíg og sýnir tölt og brokk. Hún er standreist og háfætt, og montin í fasi og hreyfingum þegar hún hreyfir sig um. Yrsa er staðfest fylfull við Þey frá Holtsmúla, sem er með aðaleinkunn upp á 8,39 og er hæst dæmdi vindótti stóðhestur Íslands.

Þegar maður sér Yrsu hreyfa sig tekur maður fyrst eftir því hversu sinnug áfram hún er.  Léttleiki hreyfinganna er einnig áberandi, og svo fallegt útlit, en eins og sést á myndunum er hún standreist, vel fótahá og fríðleikshryssa.  

Í eigu Úrvalshesta


Myndband

Ættartré

  • Hersir Gerðum
  • Hulda Guðnastöðum
Yrsa Guðnastöðum