Undrun frá Holtsmúla 1
IS2013281115 | Vindótt móálótt grá
Vel gerð hryssa, falleg á litinn og rúllar um á rúmu tölti og brokki.
Hún er sívalvaxin og bollétt, og hálsinn er langur og hringaður. Trúlega er þetta alhliða hryssa, en hún notar mest tölt og brokk og er algerlega hreingeng með góðan fótaburð og skref. Undrun vann hryssuflokkinn á folaldasýningu héraðsins á sínu fyrsta ári.
Selt
Myndasafn
Myndband
Ættartré
- Stáli Kjarri
- Þruma Sælukoti
- Höldur Brún
- Salka Klauf
- Þeyr Holtsmúla 1
- Ugla Kommu
Undrun
Holtsmúla 1