Úa frá Holtsmúla 1
IS2010281105 | Brúnskjótt verður grá
Bygging: 7,85
Hæfileikar: 7,58
Aðaleinkunn: 7,69
2. verðlaun
Úa er afar léttbyggð og fótahá. Hálsinn er langur og grannur og þetta gerir hana mjög elegant í útliti.
Úa er hágeng og býr yfir öllum gangi þó að skeiðið hafi aldrei verið mikið þjálfað. Hún er mjög léttstíg og hreingeng, og fótaburður er hár. Úa er nú folaldhryssa í Kanada.
Selt
Myndasafn
Myndband
Kynbótadómur
Sköpulag | |
---|---|
Höfuð | 8,0 |
Háls/herðar/bógar | 8,0 |
Bak og lend | 7,5 |
Samræmi | 8,0 |
Fótagerð | 8,0 |
Réttleiki | 8,0 |
Hófar | 7,5 |
Prúðleiki | 7,0 |
Hæfileikar | |
---|---|
Tölt | 8,0 |
Brokk | 7,5 |
Skeið | 6,5 |
Stökk | 8,0 |
Vilji og geðslag | 7,5 |
Fegurð í reið | 8,0 |
Fet | 7,5 |
Hægt tölt | 8,0 |
Hægt stökk | 8,0 |
Sköpulag | 7,85 |
---|
Hæfileikar | 7,58 |
---|
Aðaleinkunn 7,69
Ættartré
- Gustur Hóli
- Dóttla Hvammi
- Arður Brautarholti
- Stelpa Kanastöðum
- Klettur Hvammi
- Úlfbrún Kanastöðum
Úa
Holtsmúla 1