Salka frá Holtsmúla 1

IS2014281111 | Brún

Bygging: 8,32
Hæfileikar: 7,82
Aðaleinkunn: 8,00

1. verðlaun

Flínk tölthryssa, undan gæðingnum Vita. Hér höfum við ákaflega mýkt á tölti og framúrskarandi skeið.

Salka velur töltið og býr yfir mikilli hreinni vekurð sem varð strax aðgengileg og örugg þrátt fyrir afar litla þjálfun.  Brokkið er skrefmikið en aðeins óöruggt.  Salka er hágeng og rúm, fasmikil alhliða hryssa sem sópar að í folaldshryssuhópnum okkar.

Í eigu Úrvalshesta


Myndasafn

Myndband

Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 8,5
Háls/herðar/bógar 8,5
Bak og lend 8,0
Samræmi 8,5
Fótagerð 8,5
Réttleiki 8,0
Hófar 8,0
Prúðleiki 8,5
Hæfileikar
Tölt 8,0
Brokk 6,5
Skeið 8,5
Stökk 8,0
Vilji og geðslag 8,0
Fegurð í reið 8,0
Fet 7,5
Hægt tölt 7,5
Hægt stökk 8,0
Sköpulag 8,32
Hæfileikar 7,82

Aðaleinkunn 8,00

Ættartré

  • Smári Skagaströnd
  • Ópera Dvergsstöðum
  • Greipur Miðsitju
  • Þota Tungufelli
Salka Holtsmúla 1