Rós frá Holtsmúla 1
IS2011281096 | Rauðskjótt
Falleg og lipur skjótt hryssa sem töltir og brokkar mjög fallega.
Rós er í miklu uppáhaldi hér á bæ sem aðalreiðhross eldri heimasætunnar. Hryssan er notuð til almennra útreiða, í barna og unglingakeppni og á hin ýmsu reiðnámskeið. Og alltaf stendur hún sig með sóma hvort sem viðfangsefnið er tölt, brokk, stökk, hindrunarstökk eða bara eitthvað annað.
Í eigu Úrvalshesta
Myndasafn
Myndband
Kynbótadómur
Sköpulag | |
---|---|
Höfuð | 8,0 |
Ættartré
- Orri Þúfu
- Hekla Hofsstaðaseli
- Karri Neðra-Seli
- Fluga Skálholti
- Heimir Holtsmúla 1
- Rauðhetta Kálfhóli 2
Rós
Holtsmúla 1