Orða frá Holtsmúla 1
IS2012281100 | Grá fædd jörp
Hún er fíngerð og nett, en að sama skapi kattliðug og flínk og flýgur um mest á tölti.
Það er vandræðalaust fyrir hana að hreyfa sig þessa, en mikill léttleiki og liðleiki einkennir hreyfingarnar og hún sýnir mikla rýmd sem alhliða hross. Töltið er langoftast fyrir valinu þó að hún sýni einnig brokk og skeið. Töltið er óvenju öruggt, takthreint, rúmt og mjúkt.
Selt
Myndasafn
Myndband
Ættartré
- Kolfinnur Kjarnholtum
- Vænting Ketilsstöðum
- Þorsti Garði
- Æsa Ölversholti
- Natan Ketilsstöðum
- Æsing Holtsmúla 1
Orða
Holtsmúla 1