Íris frá Holtsmúla 1
IS2017281110 | Rauð
Íris er stór og gullfalleg. Hálsinn er langur og hringaður, og fæturnir langir undir samræmisgóðum búk.
Íris flækist mikið á milli gangtegunda, rétt eins og hún geti ekki ákveðið sig hvað skuli notað í það og það skiptið. Þá sést tölt, brokk, stökk, en ekki mikið eiginlegt skeið þó að þessi hryssa gæti hæglega verið alhliða. Geðslagið er afar þjált og hún er hænd að manninum og virðist njóta meðhöndlunar.
Í eigu Úrvalshesta
Myndasafn
Ættartré
- Arion Eystra-Fróðholti
- Elding Haukholtum
- Apollo Haukholtum
- Krás Holtsmúla 1
Íris
Holtsmúla 1