Grótta frá Holtsmúla 1

IS2014281115 | Rauðstjörnótt

Grótta er mjög stór og virkjamikil hryssa, og stórstíg á öllum gangi. Hún er undan hátt dæmdum 1v foreldrum og efnileg í 5 gangs keppnisgreinar sem og í ræktun.

Grótta velur yfirleitt brokkið, en sýnir mikið tölt og endrum og sinnum grípur hún í skeið.  Skrefin eru mjög löng, og trúlega á það eftir að verða rýmdin sem einkennir þessa hryssu.  Grótta er geðgóð og leitast við að gera tamningamanninum til geðs.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Sær Bakkakoti
  • Gletta Bakkakoti
  • Sörli Stykkishólmi
  • Lísa Skíðbakka
Grótta Holtsmúla 1