Drífa frá Steinnesi

IS1997256298 | Jarpstjörnótt

Bygging: 8,14
Hæfileikar: 7,98
Aðaleinkunn: 8,04

1 Verðlaun

Drífa er aðsópsmikil og glæsileg hryssa með tölt sem bestu gangtegund.

Drífa er stór og myndarleg hryssa með þá þætti besta í byggingunni sem við erum að sækjast eftir, hálsinn og samræmið. Hálsinn er hvelfdur, reistur og langur og bolurinn hlutfallaréttur á löngum fótum. Drífa er rúm, alhliða hryssa með töltið best, en brokkið er skrefmikið og töff.  Drífa er móðir heimsmeistarans í gæðingaskeiði, Dynfara frá Steinnesi.  Hann er 1v stóðhestur.

Í eigu Úrvalshesta


Myndasafn

Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 8,0
Háls/herðar/bógar 8,5
Bak og lend 7,5
Samræmi 8,5
Fótagerð 7,5
Réttleiki 8,0
Hófar 8,5
Prúðleiki 7,0
Hæfileikar
Tölt 8,5
Brokk 6,5
Skeið 7,0
Stökk 8,5
Vilji og geðslag 8,5
Fegurð í reið 8,5
Fet 6,5
Hægt tölt 8,5
Hægt stökk 8,5
Sköpulag 8,14
Hæfileikar 7,98

Aðaleinkunn 8,04

Ættartré

  • Orri Þúfu
  • Skikkja Sauðanesi
  • Gassi Vorsabæ
  • Milla Steinnesi
  • Skorri Blönduósi
  • Assa Steinnesi
Drífa Steinnesi