Dögg frá Holtsmúla 1
IS2010281095 | Rauðblesótt
Langur, grannur háls og gullfallegt samræmi einkenna þessa hreyfingafallegu, vel ættuðu hryssu. Blup 109.
Dögg er langvaxin og háfætt með hvelfdan háls, fyrsta folaldið sem við eignumst undan honum Þey, stóðhestinum okkar. Dögg fer um á tölti og brokki með fallegum hreyfingum. Hún er afskaplega auðveld í meðförum, og samvinnuþýð. Það eru 50% líkur á því að Dögg sé með vindótta erfðavísinn dulinn þar sem hún er undan vindóttum stóðhesti, og þar af leiðandi eru góðar líkur á því að hún geti gefið vindótt afkvæmi. Dögg er með blup upp á 109.
Sanngjarnt verð.
Fórst
Myndasafn
Myndband
Ættartré
- Stáli Kjarri
- Þruma Sælukoti
- Dagur Kjarnholtum
- Sóley Austurkoti
- Þeyr Holtsmúla 1
- Drangey Austurkoti
Dögg
Holtsmúla 1