Diljá frá Kópavogi
IS2009225319 | Dökkrauð
Bygging: 8,11
Hæfileikar: 8,18
Aðaleinkunn: 8,15
1 Verðlaun
Diljá er stór, myndarleg og mikið prúð. Hún er með heldur jafnar gangtegundir, en þó eru töltið og skeiðið best. Þetta er hryssa sem á mikið inni í einkunnum en okkur lá á að koma fleiri 1v hryssum í ræktunina svo hún er komin þangað.
Diljá er skrefmikil sérstaklega á tölti og skeiði, og viljug og kraftmikil. Hún er skemmtilega auðsveip í allri umgengni og gaman að hafa hana í folaldshryssuhópnum.
Í eigu Úrvalshesta
Myndasafn
Kynbótadómur
Sköpulag | |
---|---|
Höfuð | 8,0 |
Háls/herðar/bógar | 8,5 |
Bak og lend | 8,0 |
Samræmi | 8,0 |
Fótagerð | 8,5 |
Réttleiki | 7,5 |
Hófar | 7,5 |
Prúðleiki | 8,5 |
Hæfileikar | |
---|---|
Tölt | 8,0 |
Brokk | 7,5 |
Skeið | 8,5 |
Stökk | 8,0 |
Vilji og geðslag | 8,5 |
Fegurð í reið | 8,5 |
Fet | 8,0 |
Hægt tölt | 8,0 |
Hægt stökk | 7,0 |
Sköpulag | 8,11 |
---|
Hæfileikar | 8,18 |
---|
Aðaleinkunn 8,15
Ættartré
- Óður Brún
- Yrsa Skjálg
- Otur Sauðárkróki
- Aron Strandarhöfði
- Orka Litlu-Sandvík
Diljá
Kópavogi