Bylgja frá Snjallsteinshöfða 2

IS1997286846 | Bleikálótt

Bygging: 7,84
Hæfileikar: 8,14
Aðaleinkunn: 8,02

1 Verðlaun

Bylgja fórst haustið 2010, þá fylfull við Stála frá Kjarri. Þetta var mikill missir, en vonumst eftir arftaka hennar í dótturinni Blá frá Holtsmúla sem er í tamningu.

Bylgja er 1v alhliða hryssa sem við keyptum af Sævari á Snjallsteinshöfða 2004. Bylgja er háreist og hálsinn fallegur í laginu. Hryssan er öll mjög sterkleg, yfirlínan alveg aftur í lend er mikið vöðvuð og kraftaleg og hún er í meðallagi fótlöng. Bylgja er viljug og kraftmikil með allar gangtegundir hreinar og rúmar, ekta íslenskur gæðingur með fimm gíra sem allir virka!

Fórst


Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 7,5
Háls/herðar/bógar 8,5
Bak og lend 8,0
Samræmi 7,0
Fótagerð 8,0
Réttleiki 8,0
Hófar 8,0
Prúðleiki 6,5
Hæfileikar
Tölt 8,5
Brokk 8,0
Skeið 8,0
Stökk 8,0
Vilji og geðslag 8,5
Fegurð í reið 8,0
Fet 7,0
Hægt tölt 8,5
Hægt stökk 8,0
Sköpulag 7,84
Hæfileikar 8,14

Aðaleinkunn 8,02

Ættartré

  • Ófeigur Flugumýri
  • Rán Flugumýri
  • Fáfnir Laugarvatni
  • Muska Vindási
  • Kolskeggur Stærribæ
  • Fluga Vindási
Bylgja Snjallsteinshöfða 2