Blæja frá Holtsmúla 1
IS2017281114 | Jörp
Blæja er rúmlega meðalstór hryssa og með mjög mikið fax. Hún er mjúk í hreyfingum og fer um á tölti eða brokki.
Hreyfingar Blæju eru rúmar og mjög mjúkar. Það virðist mjög auðvelt fyrir hana að hreyfa sig og við höldum að hér sé alhliða hryssa á ferð. Geðslagið er afar þjált og samvinnuþýtt.
Selt
Myndasafn
Myndband
Ættartré
- Álfasteinn Selfossi
- Stelpa Meðalfelli
- Glampi Kjarri
- Stjarna Bólstað
- Spuni Vesturkoti
- Blanda Hlemmiskeiði
Blæja
Holtsmúla 1
Afkvæmi
Holtsmúla 1