Astra frá Holtsmúla
IS2011281120 | Rauðstjörnótt
Bygging: 8,11
Hæfileikar: 7,95
Aðaleinkunn: 8,01
1 Verðlaun
Astra er gullfalleg og hágeng fyrst verðlauna klárhryssa.
Astra fer um á brokki eins og móðir hennar, amma og langamma hafa alltaf gert undir sjálfum sér. Eftir gangsetningu hafa líka allar þessar hryssur verið afbragðsgóðar á tölti, og Astra er engin undantekning. Nú er hún orðin ráðsett stóðhryssa í Hollandi.
Selt
Myndasafn
Myndband
Kynbótadómur
Sköpulag | |
---|---|
Höfuð | 8,0 |
Háls/herðar/bógar | 8,5 |
Bak og lend | 7,5 |
Samræmi | 8,0 |
Fótagerð | 8,0 |
Réttleiki | 7,0 |
Hófar | 8,5 |
Prúðleiki | 8,5 |
Hæfileikar | |
---|---|
Tölt | 8,5 |
Brokk | 9,0 |
Skeið | 5,0 |
Stökk | 8,5 |
Vilji og geðslag | 8,5 |
Fegurð í reið | 8,5 |
Fet | 8,0 |
Hægt tölt | 8,5 |
Hægt stökk | 8,5 |
Sköpulag | 8,11 |
---|
Hæfileikar | 7,95 |
---|
Aðaleinkunn 8,01
Ættartré
- Orri Þúfu
- Álfadís Selfossi
- Forseti Vorsabæ
- Assa Hólum
- Álfur Selfossi
- Auður Neðra-Seli
Astra
Holtsmúla