Arndís frá Holtsmúla 1
IS2018281118 | Rauðnösótt
Gullfalleg hryssa með sérlega fallegan háls, langan grannan og hátt settan á háum herðum. Hreyfinarnar eru stórar og hún fer um á tölti og brokki.
Löng skref og mikil mýkt einkenna hreyfingar hennar Arndísar, þetta er afar lofandi hryssa. Hún er mjög þjál í viðmóti, og orðin bandvön sem var auðveld og skemmtileg vinna.
Selt
Myndasafn
Ættartré
- Sólon Skáney
- Vök Skálakoti
- Kraflar Miðsitju
- Skeifa Þúfu
- Skýr Skálakoti
- Askja Þúfu
Arndís
Holtsmúla 1