Pistlar

12. maí 2008 | Pistlar

Ónýtur hestur

“Magnús!  Hesturinn er ónýtur.  Þú hlýtur að sjá það sjálfur.” sagði eigandi hestsins við mig argur og andstuttur. “Hvað áttu við?” spurði ég eigandann óöruggur með mig þar sem ég stóð og h...  Skoða nánar

28. apríl 2008 | Pistlar

Að hvetja hest

Ábendingar er fínt og algengt orð yfir hvers konar áreiti sem notað er til að hafa áhrif á stefnu, hraða og gangtegund hests þegar honum er riðið eða unnið er með hann frá jörðu.  Áreitið eða áb...  Skoða nánar

27. apríl 2008 | Pistlar

Frekja

“Hann er svo frekur.” úskýrði röddin í símanum þegar ég spurði hvað væri að hestinum, sem eigandi raddarinnar vildi að ég lagaði fyrir sig. “Hann veður yfir mig þegar ég er að teyma hann og svo stend...  Skoða nánar

13. apríl 2008 | Pistlar

Hjálmur

“Þeir nota hjálm sem eitthvað hafa að verja.” er gjarnan mitt viðkvæði þegar einhver mætir í reiðtíma hjálmlaus hjá mér og vill komast upp með það.  “Ef þú hefur ekkert að verja þá hefur þú ekke...  Skoða nánar

08. apríl 2008 | Pistlar

Vilji

“Vilji er allt sem þarf.” sagði genginn stjórnmálamaður á síðust öld.  Hann var að herða okkur samlanda sína upp og fá þá til að hætta að vola um slæmt ástand í þjóðfélgasmálum.  Fá þá til ...  Skoða nánar

31. mars 2008 | Pistlar

Að bjarga íslenskri hrossarækt

Það þykir oft árangursríkt að fá skoðanir eða sjónarmið frá aðilum sem standa fyrir utan hringiðu hverrar greinar eða eru nýir í greininni.  Þeir eru ekki heftir af skoðunum annarra í greininni ...  Skoða nánar

23. mars 2008 | Pistlar

Hvar á botninn að vera?

“Af hverju er beygir andskotans hesturinn svona illa.” kvartaði vinur minn pirraður þegar hann var að undirbúa hestinn sinn fyrir sniðgangsæfingu með því að ríða bauga.  “Ég sný mér í samræmi vi...  Skoða nánar

17. mars 2008 | Pistlar

Fimiæfingar - til hvers?

Ég tel mig ekki hafa nokkurt vit á fimleikum manna og get sjálfur fátt gert af því sem þeir fremstu geta gert þegar þeir eru að sýna sig.  Hins vegar horfi ég á fimleika í sjónvarpinu nánast hve...  Skoða nánar