Pistlar

03. janúar 2009 | Pistlar

Nokkur orð um þolþjálfun

“No pain, no gain” var yfirskrift þjálfunaraðferða íþróttamanna vel fram yfir miðja síðustu öld.  Því var trúað að framfarir íþróttamanna yrðu litlar sem engar nema viðkomandi píndi sig áfram vi...  Skoða nánar

06. desember 2008 | Pistlar

Að stíga brokk

“Sittu kyrr á hestinum” sagði stórknapinn hvasst við útlenska vinkonu mína.  Þau voru á sitt hvorum hestinum á útreiðum. Hann reið á einum af mörgum keppnishestum, sem voru í þjálfun hjá honum. ...  Skoða nánar

18. nóvember 2008 | Pistlar

Að tala íslensku á Landsmóti

“Pabbi, er þetta rétt sem þulurinn sagði?” spurði sonur minn, sem lauk samræmdum prófum 10. bekkjar í vor.  Við sátum í áhorfendabrekkunni á Landsmótinu og horfðum saman á kynbótadómana. “Nú, hva...  Skoða nánar

18. nóvember 2008 | Pistlar

Half halt

“Mr. Lárusson.  Þegar þú kemur að næsta horni þá byrjar þú að gefa half halt og gerir það í hverju skrefi á meðan þú ríður hornið” glumdi í reiðhöll Ríkisháskólans í Oregon fyrir rúmum áratug.&n...  Skoða nánar

17. júní 2008 | Pistlar

Útgeislun

“Hesturinn hefur enga útgeislun!” sagði viðmælandi minn og einn af stórknöpum landsins.  Hann var að lýsa stóðhesti, sem ég var að velta fyrir mér að nota, með fyrrgreinum orðum. Mér fannst gæta...  Skoða nánar

08. júní 2008 | Pistlar

Að fá hátt fyrir fet

Hestur er talinn feta vel þegar hann fetar meðalreistur og spennulaus, frjáls í hreyfingum, með sókn áfram í ferðastefnu, með jafna niðurkomu fóta, stígur með afturfæti vel fram fyrir framfótarspor o...  Skoða nánar

26. maí 2008 | Pistlar

Hrossa- og hestasótt

“Og hefur þú áhuga á hestum?” spurði ég unga snót sem kom með foreldrum sínum í heimsókn til að líta á framvindu tamingar á ungum hesti í þeirra eigu.  “Já, já, hún hefur það.  Hún er helte...  Skoða nánar

18. maí 2008 | Pistlar

Að fara á bak

“Endurtaktu þetta í hvert skipti sem þú ferð á bak.  Hesturinn lærir þá að standa kyrr og bíða eftir þér.” sagði reiðkennarinn við mig.  Ég sat á lötum og stórum reiðkennsluhesti af útlendu...  Skoða nánar