Pistlar

09. desember 2012 | Pistlar

Staðan í hestamennskunni

Það þykir til eftirbreytni að staldra við stöku sinnum á lífsleiðinni og spyrja sjálfan sig: Hvar er ég  Skoða nánar

16. mars 2012 | Pistlar

Að vera foreldri

„Pabbi! Já, en ég hlaupti fram í eldhús og sótti svala fyrir Berglindi“ sagði Edda, 6 ára dóttir mín, við mig þegar ég innti hana eftir því hvers vegna sú yngri grenjaði fyrir framan sjónvarpið snemm...  Skoða nánar

13. desember 2009 | Pistlar

Ég tapaði!

Ég fór á folaldasýningu í Rangárhöllinni í gær með mínum betri helming ásamt yngsta erfingjanum. Við tókum þátt í sýningunni með eitt af ræktunarstoltum árins í formi hestsfolalds. Við töpuðum því a...  Skoða nánar

18. maí 2009 | Pistlar

Vinur eða leiðtogi

“Já, en hann er vinur minn og ég vil hafa hann þannig áfram” sagði vinkona mín ein ákveðinni röddu.  Hún var á sínu fyrsta námskeiði hjá mér og umræðan í byrjun þess var, eins og venja er, um hv...  Skoða nánar

04. maí 2009 | Pistlar

Sjálfsöryggi

Stefnt er að því í frumtamning hests að temjari gerist leiðtogi hans. Leiðtogahlutverki er náð þegar hestur treystir og virðir temjara sinn. Traust sýnir hestur m.a. með því að hann leyfir temjara sí...  Skoða nánar

09. febrúar 2009 | Pistlar

Ósætti

“Hefur þú rifist við einhvern og þið skilið ósáttir” spurði minn reiðmeistari.  Við stóðum við hest sem hann var nýbúinn að fá í þjálfun.  Eigandi hestsins hafði m.a. lýst hestinum sem frek...  Skoða nánar

22. janúar 2009 | Pistlar

Að skella saman skoltum

“Hvaða hljóð er þetta sem hesturinn gefur frá sér?” spurði ég reiðkennarann minn og benti í laumi á umræddan hest niðri á vellinum. Við sátum uppi í áhorfendastúkunni og biðum eftir því að kennslustu...  Skoða nánar

03. janúar 2009 | Pistlar

Lesa hestar hugsanir?

“Mr Larusson, telur þú að hestar lesi hugsanir manna” spurði amerísk hestakona mig í lok fyrirlesturs um hesta fyrir nokkrum árum. “Ég ætla ekki að útiloka það, en ég tel að það gerist ekki eins oft ...  Skoða nánar