Pistlar

25. mars 2016 | Pistlar

Stórsýning sunnlenskra hestamanna 2016

Mér fannst gaman að sýningunni í heild sinni í skítkaldri reiðhöllinni og hafið þökk fyrir sýninguna þið sem komuð að henni með einum eða öðrum hætti.  Skoða nánar

05. janúar 2015 | Fréttir

Óskýr framtíðarsýn

Markátakandi menn í íslenskri hrossarækt hafa stigið fram hver á fætur öðrum í fjölmiðlum okkar hestamanna eftir hamfarir haustsins og sagt hvernig staðið skuli að hlutunum varðandi landsmót framtíðar...  Skoða nánar

09. desember 2014 | Pistlar

Sagan endalausa

„Munurinn á heimsku og snilligáfu er að snilligáfan hefur takmarkanir“ var haft eftir Albert Einstein fyrir margt löngu og er niðurstaða snillings á mannlegum eiginleikum. Ég hef fylgst með  Skoða nánar

18. september 2014 | Fréttir

Hvað er góð reiðmennska?

Félagasamtök hestamanna, s.s. LH, FHB og FT, segja í markmiðum sínum, með mismunandi orðalagi þó, að þeirra markmið sé að bæta reiðmennsku á íslenskum hestum. Gæði reiðmennsku,  Skoða nánar

14. júlí 2014 | Fréttir

Gott brokk?

„Rosalega er þetta flott og gott brokk hjá þessum hesti“ sagði næsti maður við mig hrifinn þar sem við stóðum í rigningarsudda á nýafstöðnu Landsmóti hestamanna. Við horfum saman  Skoða nánar

01. júlí 2014 | Pistlar

Um meidd, afneitun, réttlætingu og hagsmunagæslu

Samkvæmt opinberum gögnum er stór hluti íslenskra hesta, sem kemur fram í keppni og sýningum á Íslandi, meiddur í lok leiks annað hvort í munni eða fótum nema hvort tveggja sé.  Skoða nánar

27. maí 2014 | Pistlar

Mýkt með tilheyrandi

Andstæðurnar mýkt og stirðleiki eru mörgum hestamanninum hugleikinn og mikið notuð til að lýsa hreyfingum hrossa. Venjulegur köttur sýnir mikla mýkt þegar hann hreyfir sig hvort heldur hann fer hægt e...  Skoða nánar

25. febrúar 2013 | Pistlar

Stórir og litlir stafir

„Er þessi hestur lítið taminn?“ spurði meistarinn mig þar sem ég sat á mínum fáki eftir að hafa  Skoða nánar