Kalsi frá Holtsmúla 1

IS2014181117 | Grár

Kalsi er geysilega efnilegur geldingur og fjölhæfur á gangi.

Kalsi er mjög fallegur, vel stór og léttbyggður með langa fætur.  Hálsinn er hringaður, langur og grannur, bolurinn vel gerður og sterklegt bak og lend.  Kalsi er alhliða og enginn veikur hlekkur í gangtugundum.   Þó eru trúlega tölt, skeið og fet hans aðall.   Og þó, trúlega er geðslagið hans aðall, hann er alltaf reiðubúinn að gera sitt besta og leggja sig fram.  Kalsi var graður þar til hann var á sjötta vetri, en hefur verið geltur.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Galsi Sauðárkróki
  • Jónína Hala
  • Gustur Hóli
  • Syrtla Keflavík
Kalsi Holtsmúla 1