Blika frá Holtsmúla 1

IS2012281097 | Moldótt

Hún er gullfalleg þessi, afar háfætt, hlutfallarétt, og hálsinn langur, bogadreginn og grannur.

Hreyfingarnar eru háar og skrefmiklar, og hún fer mikið um á brokki en sýnir töluvert tölt.  Gæti verið efni í mjög flotta klárhryssu því hún er eftirtektarverð fyrir fjaðurmagnið og fótaburðinn.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Dynur Hvammi
  • Buska Oddgeirshólum
Blika Holtsmúla 1