Grettir frá Holtsmúla 1

IS2010181115 | Rauðblesóttur, glófextur

Grettir er stór og myndarlegur, einstaklega fótlangur hestur. Hann er skrefmikill og rúmur ganghestur.

Hann er feiknastór og lappalangur, myndarskapurinn í fyrirrúmi. Hann fer mest um á tölti og skrefin eru óvenju löng.  Hann er yfirvegaður í skapi, og vantar kannski helst upp á heildarmyndina meiri reisingu, en höfuðburðurinn er góður.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Andvari Ey
  • Kringla Kringlumýri
  • Sörli Stykkishólmi
  • Lísa Skíðbakka
Grettir Holtsmúla 1