Þerna frá Holtsmúla I

IS2009281110
Grá, fædd brún

Stór og myndarleg hryssa sem hreyfir sig af mikilli mýkt

Eftir bið frá árinu 2006 kom loksins folald undan Þrumu, og gullfalleg grá hryssa í þokkabót. Þessi Kjarnadóttir hreyfir sig af mikilli mýkt á bæði tölti og brokki svo maður ætti ekki að verða rasssár af því að ferðast á henni. Hún er mjög stór og vörpuleg, og gerir mikið úr sér þegar hún töltir hjá.

Til baka

Ættartré
Andvari
Ey
Kringla
Kringlumýri
Þrymur
Geirshlíð
Elding
Stóru-Ásgeirsá
Kjarni
Þjóðólfshaga
Þerna frá Holtsmúla I