Prins frá Holtsmúla I

IS2009181108
Jarpur

Prins litli er seint fæddur, en er núna, þriggja vetra búinn að ná jafnöldrum sínum í stærð.

Hann Prins lét bíða eftir sér, kom ekki fyrr en 7. september, en það var þess virði því snáðinn er bráðmyndarlegur og braggast mjög vel í hausthretunum. Prins er geðgóður eins og mamman og mallar um á mýktartölti.

Til baka