Lilja frá Holtsmúla I

IS2009281100
Grá fædd bleikálótt

Lilja er fremur stór og falleg þriggja vetra hryssa sem selst fylfull við gæðingnum frábæra Álffinni frá Syðri-Gegnishólum.

Lilja er með stórar hreyfingar, brokkar stinnt en sýnir annars allan gang.  Töltið er afar laust, og einstöku skeiðsprettir hafa sést.  Hún er afar auðsveip í allri umgengni, þjál og orðin þónokkuð tamin hvað varðar alla umgengni.  Hún er faxmikil og eiguleg sem framtíðar kynbótahryssa.  Lilja er með 113 í blup og væntanlegt folald er með kynbótamat upp á heila 120!

Til baka

Ættartré
Galsi
Sauðárkróki
Jónína
Hala
Gustur
Hóli
Sprengja
Litla-Bergi
Stáli
Kjarri
Lilja frá Holtsmúla I