Kappi frá Holtsmúla I

IS2009181103
Rauðstjörnóttur

Kappi er stór og gullfallegur hágengur ungfoli sem miklar vonir eru bundnar við sem framtíðarstóðhest. Eigandi Barbara Frische.

Ekki klikkar Krákan á hestunum. Kráka var þriðja hryssan sem hafði áður komið með hest undan Aroni og vegna þess hve ánægð við vorum með útkomuna átti að reyna að fá hryssu. Það er skemmst frá því að segja að allar þessar þrjár hryssur, Assa, Bylgja og Kráka komu allar aftur með hesta. Kappi er stór og sterklegur, töltir mikið og fótaburðurinn klikkar ekki. Kappi er afar spennandi stóðhestsefni.

Til baka