Hektor frá Holtsmúla I

IS2009181113
Brúnskjóttur

Óvenju rúmur hestur, efni í mikinn garp sem klárhestur. Brokkið er óvenjulega svifmikið og rúmt.

Hann er háfættur og léttbyggður eins og annað undan Höttu, og brokkar mikið með miklu svifi. Hann sýnir einnig tölt og alltaf er fótaburðurinn mikill. Spennandi efni í fjórgangara, stökkið er frábært með hárréttum þrítakti og miklu svifi.

Til baka

Ættartré
Gaukur
Innri-Skeljabrekku
Þyrla
Norðurtungu
Dofri
Svaðastöðum
Grá-grá
Enni
Glymur
Innri-Skeljabrekkku
Hektor frá Holtsmúla I