Gigga frá Holtsmúla I

IS2009281114
Jörp

Gigga er stór og myndarleg hryssa sem gæti orðið alger snillingur á tölti.

Gigga er fjórða alsystkinið í röð undan henni Blöndu okkar, og ekki sú sísta. Hún er vel reiðfær, mjög traust, en búin að eiga nokkur folöld og því lítið gerð miðað við aldur.  Gigga er efnileg hryssa, frábærlega ættuð, skrefmikil og falleg.  Hún er mikið fext.   Fyrir frekari upplýsingar annað hvort hafið samband við Úrvalshesta eða núverandi eiganda Gunrid Hansen e-mail gunridh@gmail.com

 

Til baka