Drift frá Holtsmúla I

IS2009281111
Brúnskjótt

Drift er heldur fallega gerð hryssa með miklar mýktarhreyfingar og fótaburðarmikið tölt sem kjörgang.

Það eru ár og dagar síðan slysafolald hefur litið dagsins ljós hjá okkur, en nú gerðist það. Við erum svo heppin að úr því kom skjótt hryssa, þannig að það hjálpaði okkur að finna út úr faðerninu. Sú stutta er háfætt og léttbyggð og fer um á fallegu tölti. Hún er mikið til óskrifað blað því við þekkjum lítið foreldrana, móðirin er aðkeypt en snoturt tryppi sjálf. Tíminn leiðir í ljós hvað Drift gerir en við hlökkum til að sjá það.

Til baka

Ættartré
Galsi
Sauðárkróki
Dama
Árbæjarh jáleigu II
Hryggur
Sólheimum
Brúnka
Króki
Dagfari
Árbæjarhjáleigu II
Dúna
Kjarnholtum II
Drift frá Holtsmúla I