Brák frá Holtsmúla I

IS2009281107
Rauðglófext

Tilþrifamikil hryssa á öllum gangi. Standreist og aðsópsmikil með háan fótaburð og mikið rými.

Einkenni þessa folalds eru flínkheit á öllum gangi, en tilþrifin eru mikil enda foreldrarnir tilþrifamiklir einstaklingar. Brák fer mest um á tölti, og bregður oft fyrir sig skeiðsprettum, brokkið sést meira og meira eftir því sem hún eldist. Hún er reist og svipmikil, kröftug og snör í snúningum.  Fylfull við Konsert frá Korpu og kastar 2013.

Til baka

Ættartré
Gaukur
Innri-Skeljabrekku
Þyrla
Norðurtungu
Starri
Skammbeins stöðum
Nótt
Keldudal
Glymur
Innri-Skeljabrekkku
Brák frá Holtsmúla I